Bjórbað

Kerin eru 7 talsins og getum við því tekið á móti 14 manns á klukkutíma.

Það er í boði að fara einn eða tveir saman.

Það er ekkert aldurstakmark í bjórbað þar sem bjórvatnið er ódrykkjarhæft en bjórdæla er við hvert bað fyrir þá sem eru 20 ára og eldri.

16 ára og yngri þurfa að koma í fylgd með fullorðnum.

Í bjórbaði liggur þú í stóru keri, sem fyllt er af bjór, vatni, humlum og geri. Eftir 30 mínútur ferður úr baðinu og í slökunarherbergi í aðrar 20 mínútur.

Kerin okkar eru einstök, handsmíðuð úr Kambala við frá litlu fjölskyldu fyrirtæki í Þýskalandi.

 

Við vonum að þú eigir eftir að njóta Bjórbaðsins.

 

Hvað gerir bjórbað fyrir þig?