Gjafabréf

 

Gjafabréfin hafa verið vinsæl hjá okkur og er fullkomin gjöf fyrir þá sem eiga allt.

Við bjóðum bæði upp á gjafabréf í einstaklings- og hjónabað.

Innifalið er bjórbað, slökun, útipottar & gufa, sloppar & handklæði. 

Ásamt því erum við með gjafabréf fyrir upphæð að eigin vali gildir bæði í bjórbað og á veitingastað.

Gjafabréfin fást aðeins hjá okkur en hægt er að fá þau send með póstinum.

 vefverslun.bjorbodin.is