Bjórsápur

Bjórsápurnar okkar koma frá Tékklandi og eru ekki síðri gjöf en gjafabréfin okkar.
Lyktin er mild og góð og fullkomnar baðherbergið þitt.
Allar sápur eru til sýnis hjá okkur í Bjórböðunum og er hægt að panta í síma 414 2828 eða á bjorbodin@bjorbodin.is